- community_driven_html: |-
- Samfélagið í kringum OpenStreetMap er fjölbreytilegt, áhugasamt og vex frá degi til dags.
- Innan þess starfa áhugafólk um kortagerð, atvinnumenn í GIS-fræðum, verkfræðingar
- sem meðal annars sjá um vefþjóna OSM, hjálparstarfsfólk sem kortleggur hamfarasvæði,
- og margir aðrir.
- Til að fræðast betur um þetta samfélag, geturðu skoðað
- <a href='https://blog.openstreetmap.org'>OpenStreetMap bloggið</a>,
- <a href='%{diary_path}'>dagbækur notenda</a>,
- <a href='https://blogs.openstreetmap.org/'>bloggsvæði þátttakenda</a> og
- vefsvæði <a href='https://www.osmfoundation.org/'>OSM Foundation</a>.