+ about:
+ next: Næsta
+ used_by_html: '%{name} veitir kortagögn á þúsundum vefsvæða, símaforritum og
+ tækjum'
+ lede_text: OpenStreetMap er byggt upp af heilu samfélagi kortagerðarfólks sem
+ leggur inn og viðheldur gögnum um vegi, stíga, kaffihús, járnbrautir og margt,
+ margt fleira, út um víða veröld.
+ local_knowledge_title: Staðbundin þekking
+ local_knowledge_html: |-
+ OpenStreetMap leggur áherslu á staðbundna þekkingu. Þátttakendurnir nota
+ loftmyndir, GPS-tæki o.þ.h. til jafns við frumstæðar kortaskissur til að sannreyna að OSM
+ sé nákvæmt og vel uppfært.
+ community_driven_title: Samfélagsdrifið
+ community_driven_1_html: |-
+ Samfélagið í kringum OpenStreetMap er fjölbreytilegt, áhugasamt og vex frá degi til dags.
+ Innan þess starfa áhugafólk um kortagerð, atvinnumenn í GIS-fræðum, verkfræðingar
+ sem meðal annars sjá um vefþjóna OSM, hjálparstarfsfólk sem kortleggur hamfarasvæði,
+ og margir aðrir.
+ Til að fræðast betur um þetta samfélag, geturðu skoðað
+ <a href='https://blog.openstreetmap.org'>OpenStreetMap bloggið</a>,
+ <a href='%{diary_path}'>dagbækur notenda</a>,
+ <a href='https://blogs.openstreetmap.org/'>bloggsvæði þátttakenda</a> og
+ vefsvæði <a href='https://www.osmfoundation.org/'>OSM Foundation</a>.
+ open_data_title: Opin gögn
+ open_data_1_html: |-
+ OpenStreetMap eru <i>opin gögn</i>: þér er heimilt að nota þetta í hvaða tilgangi sem er
+ svo framarlega að þú getir um OpenStreetMap og þátttakendurna í verkefninu. Ef þú breytir gögnunum
+ eða byggir á göngunum á einhvern máta, máttu einungis dreifa útkomunni
+ með sömu notkunarskilmálum. Skoðaðu síðuna um <a href='%{copyright_path}'>höfundarrétt og
+ notkunarleyfi</a> til að sjá ítarlegri upplýsingar varðandi þetta.
+ legal_title: Lagalegur fyrirvari
+ legal_1_1_html: "Þetta vefsvæði ásamt mörgum tengdum þjónustum er formlega rekið
+ af\n<a href='https://osmfoundation.org/'>OpenStreetMap Foundation</a> (OSMF)
+ \nfyrir hönd samfélagsins. Notkun allrar þjónustu á vegum OSMF fellur undir
+ \n<a href=\"https://wiki.osmfoundation.org/wiki/Terms_of_Use\">notkunarskilmála
+ okkar</a>, <a href=\"https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Acceptable_Use_Policy\">ásættanlega
+ notkunarskilmála</a> og einnig <a href=\"https://wiki.osmfoundation.org/wiki/Privacy_Policy\">persónuverndarstefnu
+ okkar</a>."
+ partners_title: Samstarfsaðilar
+ copyright:
+ foreign:
+ title: Um þessa þýðingu
+ html: Stangist þessi þýðing á við %{english_original_link}, gildir hin síðari
+ fram yfir íslenskuna.
+ english_link: ensku útgáfuna
+ native:
+ title: Um þessa síðu
+ html: |-
+ Þú ert að skoða höfundaréttarsíðuna á frummálinu. Þú getur
+ lesið þessa útgáfu, farið aftur á %{native_link}, eða hætt
+ þessu lagabulli og %{mapping_link}.
+ native_link: íslensku útgáfuna
+ mapping_link: farið að kortleggja
+ legal_babble:
+ title_html: Höfundaréttur og notkunarleyfi
+ credit_title_html: Hvernig á að vísa til OpenStreetMap
+ credit_1_html: 'Þegar þú notar gögn úr OpenStreetMap, þarft þú að gera tvennt:'
+ attribution_example:
+ alt: Dæmi um hvernig eigi að vísa til OpenStreetMap á vefsíðu
+ title: Dæmi um tilvísun höfundarréttar
+ more_title_html: Finna út meira
+ contributors_title_html: Þeir sem hafa komið með framlög
+ contributors_intro_html: |-
+ Framlög hafa komið frá mörgum þúsundum einstaklinga. Við erum líka
+ með gögn með opnum notkunarleyfum frá þjóðlegum landupplýsingastofnunum
+ auk annarra opinberra aðila, meðal annars:
+ contributors_footer_2_html: |-
+ Samþætting gagna inn í OpenStreetMap hefur ekki sjálfkrafa í för með sér að
+ upprunaleg gagnaþjónusta taki þátt í OpenStreetMap, taki neina ábyrgð á gögnum, eða
+ samþykki skaðabótaskyldu vegna þeirra.
+ infringement_title_html: Brot á höfundarrétti
+ infringement_1_html: |-
+ Þátttakendur í OSM eru minntir á að þeir megi aldrei bæta inn gögnum frá neinum
+ höfundarréttarvörðum upptökum (t.d. Google Maps eða prentuðum kortum) án
+ sérstakrar heimildar frá handhöfum höfundarréttarins.