+ OpenStreetMap<sup><a href="#trademarks">®</a></sup> er <i>opinn og frjáls kortagrunnur</i>, gefinn út með <a
+ href="https://opendatacommons.org/licenses/odbl/">Open Data
+ Commons Open Database License</a> (ODbL) notkunarleyfi frá <a
+ href="https://osmfoundation.org/">OpenStreetMap Foundation</a> (OSMF) sjálfseignarstofnuninni.
+ intro_2_html: |-
+ Þér er frjálst að afrita, dreifa, senda og aðlaga kortagrunninn
+ og gögn hans, gegn því að þú vísar í og viðurkennir rétt OpenStreetMap
+ og sjálfboðaliða þess. Ef þú breytir eða byggir á kortagrunninum
+ eða gögnum hans, þá verður þú að gefa niðurstöðuna út með
+ sama leyfi.
+ <a href="https://opendatacommons.org/licenses/odbl/1.0/">Leyfistextinn</a>
+ útskýrir réttindi þín og skyldur.
+ intro_3_html: |-
+ Landupplýsingarnar í kortaflísunum okkar, og í hjálparskjölunum, eru
+ gefnar út með <a href="https://creativecommons.org/licenses/by-sa/2.0/">Creative
+ Commons Attribution-ShareAlike 2.0</a> notkunarleyfi (CC BY-SA).
+ credit_title_html: Hvernig á að vísa til OpenStreetMap
+ credit_1_html: |-
+ Við gerum kröfu um að þú notir tilvísunina “© Þátttakendur í
+ OpenStreetMap verkefninu”.
+ credit_2_html: "Þú þarft líka að taka skýrt fram að gögnin séu tiltæk með Open\nDatabase
+ notkunarleyfi, og ef verið sé að nota kortaflísar frá okkur, að kortagögnin
+ \nséu með CC BY-SA notkunarleyfi. Þú getur gert það með því að tengja\ná <a
+ href=\"https://www.openstreetmap.org/copyright\">þessa höfundarréttarsíðu</a>.\nAnnars,
+ og þess er krafist ef þú ert að dreifa OSM á einhverju\ngagnaformi, geturðu
+ talið upp og tengt beint á leyfishafana. Í miðlum\nþar sem tenglar eru varla
+ mögulegir (t.d. prentuðum verkum), stingum við upp á að\nþú beinir lesendum
+ á openstreetmap.org (mögulega að tengja\n'OpenStreetMap' við fullt vistfang
+ þessarar síðu), á opendatacommons.org, og\nef slíkt á við, á creativecommons.org."
+ credit_3_html: |-
+ Á flettanlegum rafrænum landakortum ætti tilvísunin að birtast í horni kortsins.
+ Til dæmis:
+ attribution_example:
+ alt: Dæmi um hvernig eigi að vísa til OpenStreetMap á vefsíðu
+ title: Dæmi um tilvísun
+ more_title_html: Finna út meira
+ more_1_html: |-
+ Lestu meira um notkun á gögnunum okkar og hvernig eigi að vísa til okkar á síðunni <a
+ href="https://osmfoundation.org/Licence">OSMF notkunarleyfi</a>.
+ more_2_html: |-
+ Þó OpenStreetMap snúist um opin gögn, getum við ekki
+ séð utanaðkomandi aðilum fyrir ókeypis API-kortaþjónustu.
+ Skoðaðu síðurnar um <a href="https://operations.osmfoundation.org/policies/api/">notkun á API-forritsviðmóti</a>,
+ <a href="https://operations.osmfoundation.org/policies/tiles/">notkun á kortaflísum</a>
+ and <a href="https://operations.osmfoundation.org/policies/nominatim/">notkun á OSM-Nominatim</a>.
+ contributors_title_html: Þeir sem hafa komið með framlög
+ contributors_intro_html: |-
+ Framlög hafa komið frá mörgum þúsundum einstaklinga. Við erum líka
+ með gögn með opnum notkunarleyfum frá þjóðlegum landupplýsingastofnunum
+ auk annarra opinberra aðila, meðal annars:
+ contributors_at_html: |-
+ <strong>Austurríki</strong>: Inniheldur gögn frá
+ <a href="https://data.wien.gv.at/">Stadt Wien</a> (með
+ <a href="https://creativecommons.org/licenses/by/3.0/at/deed.de">CC BY</a>),
+ <a href="https://www.vorarlberg.at/vorarlberg/bauen_wohnen/bauen/vermessung_geoinformation/weitereinformationen/services/wmsdienste.htm">Land Vorarlberg</a> og
+ Land Tirol (under <a href="https://www.tirol.gv.at/applikationen/e-government/data/nutzungsbedingungen/">CC BY AT með viðaukum</a>).
+ contributors_ca_html: |-
+ <strong>Kanada</strong>: Inniheldur gögn frá
+ GeoBase®, GeoGratis (© Department of Natural
+ Resources Canada), CanVec (© Department of Natural
+ Resources Canada), og StatCan (Geography Division,
+ Statistics Canada).
+ contributors_fi_html: |-
+ <strong>Finnland</strong>: Inniheldur gögn frá
+ landupplýsingagagnagrunni Landmælinga Finnlands
+ auk annarra gagnasafna, með
+ <a href="https://www.maanmittauslaitos.fi/en/opendata-licence-version1">NLSFI notkunarleyfi</a>.
+ contributors_fr_html: |-
+ <strong>Frakkland</strong>: Inniheldur afleidd gögn frá
+ Direction Générale des Impôts (Skattstjóraembættið).
+ contributors_nl_html: |-
+ <strong>Holland</strong>: Inniheldur AND-gögn ©, 2007
+ (<a href="https://www.and.com">www.and.com</a>)
+ contributors_nz_html: |-
+ <strong>Nýja-Sjáland</strong>: Inniheldur gögn með uppruna frá
+ Land Information New Zealand. Með Crown Copyright höfundarrétti.
+ contributors_si_html: |-
+ <strong>Slóvenía</strong>: Inniheldur gögn frá
+ <a href="http://www.gu.gov.si/en/">landmælinga og kortagerðaryfirvöldum</a> og
+ <a href="http://www.mkgp.gov.si/en/">ráðuneyti landbúnaðar, skógnýtingar og matvæla</a>
+ (opinberar upplýsingar í Slóveníu).
+ contributors_za_html: |-
+ <strong>Suður-Afríka</strong>: Inniheldur gögn frá
+ <a href="http://www.ngi.gov.za/">Chief Directorate:
+ National Geo-Spatial Information</a>, höfundarréttur suðurafríska ríkisins (state copyright) áskilinn.
+ contributors_gb_html: |-
+ <strong>Bretland</strong>: Inniheldur landmælinga-
+ og kortagerðargögn með © Crown Copyright höfundarrétti auk réttinda varðandi gagnasafn
+ 2010-12.
+ contributors_footer_1_html: |-
+ Til að skoða nánari upplýsingar um þetta, auk annarra gagna sem notuð hafa verið
+ til að bæta OpenStreetMap, skoðaðu þá síðuna <a
+ href="https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Contributors">Þátttakendur</a> á wiki/kvikusvæði OpenStreetMap.
+ contributors_footer_2_html: |-
+ Samþætting gagna inn í OpenStreetMap hefur ekki sjálfkrafa í för með sér að
+ upprunaleg gagnaþjónusta taki þátt í OpenStreetMap, taki neina ábyrgð á gögnum, eða
+ samþykki skaðabótaskyldu vegna þeirra.
+ infringement_title_html: Brot á höfundarrétti
+ infringement_1_html: |-
+ Þátttakendur í OSM eru minntir á að þeir megi aldrei bæta inn gögnum frá neinum
+ höfundarréttarvörðum upptökum (t.d. Google Maps eða prentuðum kortum) án
+ sérstakrar heimildar frá handhöfum höfundarréttarins.
+ infringement_2_html: |-
+ Ef þú heldur að höfundarréttarvarið efni hafi ranglega verið bætt í
+ OpenStreetMap gagnagrunninn eða á þetta vefsvæði, skaltu skoða
+ <a href="https://www.osmfoundation.org/wiki/License/Takedown_procedure">fjarlægingarferlið</a> okkar eða skrá fyrirspurn beint á
+ veflægu <a href="http://dmca.openstreetmap.org/">kröfugerðarsíðuna</a> okkar.
+ trademarks_title_html: <span id="trademarks"></span>Vörumerki
+ trademarks_1_html: OpenStreetMap, merkið með stækkunarglerinu staða kortsins
+ eru skrásett vörumerki OpenStreetMap Foundation sjálfseignarstofnuninnar.
+ Ef þú ert með spurningar varðandi notkun þína á þessum vörumerkjum, sendu
+ þá fyrirspurnir á <a href="https://wiki.osmfoundation.org/wiki/Licensing_Working_Group">vinnuhóp
+ notkunarleyfa</a>.
+ welcome_page:
+ title: Velkomin!
+ introduction_html: |-
+ Velkomin í OpenStreetMap, frjálsa heimskortinu sem þú getur breytt og lagað. Núna þegar þú ert
+ búin(n) að skrá þig, geturðu farið að setja atriði inn á kortið. Hér er fljótlegur leiðarvísir
+ með því helsta sem þú þarft að vita.
+ whats_on_the_map:
+ title: Hvað er á kortinu
+ on_html: |-
+ OpenStreetMap er staður til að gera kort með <em>varanlegum eða tímabundnum</em> fyrirbærum -
+ nú þegar eru þarna milljónir bygginga, vega og annarra smáatriða sem lýsa stöðum. Þú getur kortlagt
+ hvaðeina sem þér finnst áhugavert og sem tilheyrir raunheimum.
+ off_html: |-
+ Það sem OSM inniheldur <em>ekki</em> eru gögn sem byggjast á skoðunum eintaklinga, sagnfræðilegar tilgátur eða
+ möguleikar, að ógleymdum gögnum frá höfundarréttarvörðum upptökum. Ef þú ert ekki með sérstakt leyfi til slíks,
+ ekki afrita eftir landakortum á pappír eða á netinu.
+ basic_terms:
+ title: Grunnhugtök við kortagerð
+ paragraph_1_html: OpenStreetMap inniheldur svolítið af eigin slangurorðum. Hér
+ eru nokkur algeng orð sem gott er að hafa á bak við eyrað.
+ editor_html: <strong>Ritill</strong> er forrit eða vefsvæði sem hægt er að nota
+ við breytingar á landakortinu.
+ node_html: <strong>Hnútur</strong> er punktur á kortinu, eins og til dæmis veitingastaður
+ eða tré.
+ way_html: <strong>Leið</strong> er lína eða svæði, eins og til dæmis vegur,
+ vatnsfall, tjörn eða bygging.
+ tag_html: |-
+ <strong>Merki</strong> er dálítill gagnabútur varðandi leið eða annað atriði, til dæmis
+ nafn á veitingastað eða hraðatakmörk á vegi.
+ rules:
+ title: Reglur!
+ paragraph_1_html: "OpenStreetMap er með fáar formlegar reglur en við væntum
+ þess og gerum kröfu um\nað allir þáttakendur starfi með og eigi samskipti
+ við OSM-samfélagið. Ef þú ert að íhuga aðgerðir\naðrar en handvirkar breytingar,
+ ættirðu að lesa og fylgja leiðbeiningunum á síðunum \n<a href='https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Import/Guidelines'>Innflutningur</a>
+ og \n<a href='https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Automated_Edits_code_of_conduct'>Sjálfvirkar
+ breytingar</a>."
+ questions:
+ title: Einhverjar spurningar?
+ paragraph_1_html: |-
+ OpenStreetMap er með ýmsar leiðir til að læra meira um verkefnið, spyrja og svara
+ spurningum, og ræða í hópum um málefni tengd kortagerð.
+ <a href='%{help_url}'>Fáðu aðstoð hér</a>.
+ start_mapping: Hefja kortlagningu
+ add_a_note:
+ title: Enginn tími fyrir breytingar? Bættu við athugasemd!
+ paragraph_1_html: Það er auðvelt að bæta við minnispunkti ef þú vilt laga eitthvað
+ smávægilegt en hefur ekki tíma til að skrá þig og læra hvernig maður breytir
+ kortinu.
+ fixthemap:
+ title: Tilkynna vandamál / Laga kortið
+ how_to_help:
+ title: Hvernig á að hjálpa til
+ join_the_community:
+ title: Ganga í hópinn
+ other_concerns:
+ title: Önnur íhugunarefni
+ help_page:
+ title: Til að fá hjálp
+ introduction: |-
+ OpenStreetMap er með ýmsar leiðir til að læra meira um verkefnið, spyrja og svara
+ spurningum, og ræða í hópum um málefni tengd kortagerð.
+ welcome:
+ url: /velkomin
+ title: Velkomin í OSM
+ description: Byrjaðu með þessum fljótlega leiðarvísi með helstu grunnatriðum
+ varðandi OpenStreetMap.
+ beginners_guide:
+ url: https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Beginners%27_guide
+ title: Byrjenda-leiðbeiningar
+ description: Leiðarvísir fyrir byrjendur sem haldið er við af samfélaginu.
+ help:
+ url: https://help.openstreetmap.org/
+ title: help.openstreetmap.org
+ description: Spyrðu spurninga eða flettu upp svörum á spyrja/svara hluta OSM-vefsvæðisins.
+ mailing_lists:
+ title: Póstlistar
+ description: Spyrðu spurninga eða spjallaðu um áhugaverð málefni á einhverjum
+ af fjölmörgum póstlistum tengdum tungumálum eða viðfangsefnum.
+ forums:
+ title: Spjallsvæði
+ description: Spurningar og umræður fyrir þá sem kunna betur við klassísk viðmót
+ hefðbundinna spjallborða.
+ irc:
+ title: IRC
+ description: Gagnvirkt spjall á mörgum tungumálum og um margvísleg málefni.
+ switch2osm:
+ title: switch2osm
+ description: Hjálp fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök sem ætla sér að
+ skipta yfir í kort byggð á OpenStreetMap og tengdum þjónustum.
+ wiki:
+ url: https://wiki.openstreetmap.org/
+ title: wiki.openstreetmap.org
+ description: Vafraðu um wiki/kvikuna til að sjá greinargóðar leiðbeiningar varðandi
+ OSM.
+ about_page:
+ next: Næsta
+ copyright_html: <span>©</span>Þátttakendur í<br>OpenStreetMap<br>verkefninu
+ used_by: '%{name} drífur áfram kortagögn á þúsundum vefsíðna, símaforritum og
+ tækjum'
+ lede_text: OpenStreetMap er byggt upp af heilu samfélagi kortagerðarfólks sem
+ leggur inn og viðheldur gögnum um vegi, stíga, kaffihús, járnbrautir og margt,
+ margt fleira, út um víða veröld.
+ local_knowledge_title: Staðbundin þekking
+ local_knowledge_html: |-
+ OpenStreetMap leggur áherslu á staðbundna þekkingu. Þátttakendurnir nota
+ loftmyndir, GPS-tæki o.þ.h. til jafns við frumstæðar kortaskissur til að sannreyna að OSM
+ sé nákvæmt og vel uppfært.
+ community_driven_title: Samfélagsdrifið
+ community_driven_html: |-
+ Samfélagið í kringum OpenStreetMap er fjölbreytilegt, áhugasamt og vex frá degi til dags.
+ Innan þess starfa áhugafólk um kortagerð, atvinnumenn í GIS-fræðum, verkfræðingar
+ sem meðal annars sjá um vefþjóna OSM, hjálparstarfsfólk sem kortleggur hamfarasvæði,
+ og margir aðrir.
+ Til að fræðast betur um þetta samfélag, geturðu skoðað
+ <a href='https://blog.openstreetmap.org'>OpenStreetMap bloggið</a>,
+ <a href='%{diary_path}'>dagbækur notenda</a>,
+ <a href='https://blogs.openstreetmap.org/'>bloggsvæði þátttakenda</a> og
+ vefsvæði <a href='https://www.osmfoundation.org/'>OSM Foundation</a>.
+ open_data_title: Opin gögn
+ open_data_html: |-
+ OpenStreetMap eru <i>opin gögn</i>: þér er heimilt að nota þetta í hvaða tilgangi sem er
+ svo framarlega að þú getir um OpenStreetMap og þátttakendurna í verkefninu. Ef þú breytir gögnunum
+ eða byggir á göngunum á einhvern máta, máttu einungis dreifa útkomunni
+ með sömu notkunarskilmálum. Skoðaðu síðuna um <a href='%{copyright_path}'>höfundarrétt og
+ notkunarleyfi</a> til að sjá ítarlegri upplýsingar varðandi þetta.
+ legal_title: Lagalegur fyrirvari
+ legal_html: "Þetta vefsvæði ásamt mörgum tengdum þjónustum er formlega rekið af\n<a
+ href='https://osmfoundation.org/'>OpenStreetMap Foundation</a> (OSMF) \nfyrir
+ hönd samfélagsins. Notkun allrar þjónustu á vegum OSMF fellur undir \n<a href=\"https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Acceptable_Use_Policy\">stefnu
+ okkar varðandi ásættanlega notkun</a> auk <a href=\"https://wiki.osmfoundation.org/wiki/Privacy_Policy\">persónuverndarstefnu
+ okkar</a>\n.<br> \nEndilega <a href='https://osmfoundation.org/Contact'>hafðu
+ samband við OSMF</a> \nef þú ert með spurningar eða beiðnir varðandi notkunarleyfi,
+ höfundarrétt eða önnur lögfræðileg málefni."
+ partners_title: Samstarfsaðilar